Endurnýjun á baðherbergi
Stefan Andresson • March 15, 2024
Fyrir og eftir þar sem við endurnýjuðum baðherbergi
Fyrir nokkru endurnýjuðum við baðherbergi hjá viðskiptavini okkar. Hér koma nokkrar myndir frá því verki.
Eins og sjá má á myndum hér að neðan þá var baðherbergið komið til ára sinna en við byrjuðum á því að hreinsa allar flísar af veggjum og gólfi og tókum gömlu tækin.
Kíkið á myndirnar, sjón er sögu ríkari.


Deila
Ég Get Mælt Með H2O Lögnum. Heiðarleiki Og Vönduð Vinnubrögð.
- Sigmundur Grétarsson